Leigugarðar eru í hópi þeirra 2,2% fyrirtækja sem uppfylla kröfur Credit Info árið 2017 til að teljast Framúrskarandi Fyrirtæki.

Við hjá ÁFHúsum/Leigugörðum erum stolt af þessari viðurkenningu!