Framkvæmdir eru hafnar við Vesturvör 26-28.  Hér erum að ræða 86 íbúða hús með bílakjallara á sjávarlóð á Kársnesinu.

Áætlað er að þessar íbúðir komi í sölu í lok árs 2020.

Frekari upplýsingar og myndir má skoða hér.