![H14-View11-13 ProEXR File Description
=Attributes=
cameraAperture (float): 36
cameraFNumber (float): 8
cameraFarClip (float): 1e+030
cameraFarRange (float): 1000
cameraFocalLength (float): 34.0122
cameraFov (float): 55.7776
cameraNearClip (float): 0
cameraNearRange (float): 0
cameraProjection (int): 0
cameraTargetDistance (float): 94.9895
cameraTransform (m44f): [{-0.999289, 0.0316647, 0.0204517, -7419.64}, {0.0376952, 0.839423, 0.54217, -5401.23}, {0, 0.542556, -0.84002, 61.4365}, {0, 0, 0, 1}]
channels (chlist)
compression (compression): Zip
dataWindow (box2i): [0, 0, 3999, 2249]
displayWindow (box2i): [0, 0, 3999, 2249]
lineOrder (lineOrder): Increasing Y
name (string): ""
pixelAspectRatio (float): 1
screenWindowCenter (v2f): [0, 0]
screenWindowWidth (float): 1
type (string): "scanlineimage"
vrayChannelInfo (string): "{"VRayLighting":{"alias":107,"index":6,"flags":19464,"type":2},"worldPositions":{"alias":143,"index":17,"flags":24676,"type":5},"refractionFilter":{"alias":120,"index":21,"flags":24612,"type":2},"VRaySSS2":{"alias":133,"index":11,"flags":19464,"type":2},"worldNormals":{"alias":145,"index":18,"flags":16420,"type":5},"VRayBackToBeauty":{"alias":193,"index":4,"flags":214789,"type":2},"noiseLevel":{"alias":142,"index":15,"flags":16420,"type":1},"VRayGlobalIllumination":{"alias":108,"index":7,"flags":19464,"type":2},"Alpha":{"alias":125,"index":1,"flags":16389,"type":2},"effectsResult":{"alias":153,"index":23,"flags":16517,"type":2},"VRayWireColor":{"alias":127,"index":3,"flags":16404,"type":2},"VRayReflection":{"alias":102,"index":8,"flags":19464,"type":2},"RGB color":{"alias":126,"index":0,"flags":16385,"type":2},"VRayCaustics":{"alias":109,"index":13,"flags":19464,"type":2},"VRayExtraTex_Map #2138794900":{"alias":1000,"index":2,"flags":18452,"type":2},"VRayBackground":{"alias":124,"index":5,"flags":18440,"type":2},"diffuseFilter":{"alias":101,"index":19,"flags":24612,"type":2},"VRayAtmosphere":{"alias":100,"index":14,"flags":19464,"type":2},"defocusAmount":{"alias](http://afhus.is/wp-content/uploads/2021/02/H14-View11-13.jpg)
Hafnarbraut 14 komin í sölu
Við Hafnarbraut 14 er að rísa 86 íbúða fjölbýlishús við ströndina á Kársnesinu. Nú eru þessar frábæru íbúðir komnar í sölu.
Fréttir
Hafnarbraut 14 að taka á sig mynd
Framkvæmdir við Hafnarbraut 14 ganga vel og eins og sjá má er húsið farið að taka á sig mynd.
Lestu meiraJóla- og áramótakveðja
ÁF-hús, Leigugarðar og Tvíhorf arkitektar óska Kópavogsbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Hafnarbraut 14 (áður Vesturvör 26-28), Kársnesi, kemur í sölu 2021. Fylgist með hér…
Lestu meiraBaðlón á Kársnesi
Steinsnar frá Vesturvör 26-28 verður tekið í notkun glæsilegt baðlón á næsta ári sem kallað er Sky Lagoon. Hér er um að ræða glæsilegan baðstað með heitu lóni við sjóinn…
Lestu meiraUppsteypu að ljúka við Vesturvör
Framkvæmdir ganga vel við Vesturvörina og er nú uppsteypa að klárast.
Lestu meiraÁlalind 14 verðlaunuð
Á dögunum tóku ÁF-hús byggingaverktakar ásamt Tvíhorf arkitektum við viðurkenningu Umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar fyrir hönnun og fráganga fjölbýlishússins að Álalind 14. Byggingin, sem staðsett er í hinu nýja Glaðheimahverfi…
Lestu meiraByrjað á þriðju hæð í Vesturvör
Uppsteypa gengur vel á Kársnesinu og nú er byrjað á þriðju hæðinni. Eins og þessar myndir sýna er útsýnið frábært frá Vesturvörinni.
Lestu meiraVerkefni í vinnslu
Sjáðu hvað við erum að gera núna. Við erum sífellt að vinna að mismunandi verkefnum. Sjáðu hvað og hvar við erum að byggja. Kíktu inn og njóttu fagmannlegs handverks okkar. Hver veit, mögulega finnur þú framtíðarhúsnæðið þitt hjá okkur!
Síðustu verk
Við byggjum fyrir fólk og fyrirtæki. Skoðaðu fyrri verk okkar, fullklárað atvinnuhúsnæði og draumaheimili í notkun. Kíktu inn og fáðu innblástur, myndirnar segja allt!