ÁF HÚS

Byggingaverktaki

Fréttir

Vesturvör 26-28

Vesturvör 26-28

Framkvæmdir eru hafnar við Vesturvör 26-28.  Hér erum að ræða 86 íbúða hús með bílakjallara á sjávarlóð á Kársnesinu.

Áætlað er að þessar íbúðir komi í sölu í lok árs 2020.

Frekari upplýsingar og myndir má skoða hér.

 

Allt selt í Álalind 14

Það er ánægjulegt að segja frá því að nú eru allar íbúðir seldar í Álalind 14.

alalind_ruv

Blokk sem skiptir litum

Álalind 14 er farin að vekja athygli nú þegar búið er að fjarlægja vinnupallana utan af húsinu.

Klæðningin skiptir litum eftir sjónarhorni, sjáið frétt RÚV með því að smella hér.

tonahvarf

Tónahvarf 6 komið í sölu

Sala er hafin á iðnaðarbilum við Tónahvarf í Kópavogi. Bilin verða afhent á tímabilinu janúar til mars 2019.

Smellið hér til að skoða söluvef

Leigugarðar fá viðurkenningu frá Credit Info.

Leigugarðar eru í hópi þeirra 2,2% fyrirtækja sem uppfylla kröfur Credit Info árið 2017 til að teljast Framúrskarandi Fyrirtæki.

Við hjá ÁFHúsum/Leigugörðum erum stolt af þessari viðurkenningu!

Verkefni í vinnslu

Sjáðu hvað við erum að gera núna. Við erum sífellt að vinna að mismunandi verkefnum. Sjáðu hvað og hvar við erum að byggja. Kíktu inn og njóttu fagmannlegs handverks okkar. Hver veit, mögulega finnur þú framtíðarhúsnæðið þitt hjá okkur!

Síðustu verk

Við byggjum fyrir fólk og fyrirtæki. Skoðaðu fyrri verk okkar, fullklárað atvinnuhúsnæði og draumaheimili í notkun. Kíktu inn og fáðu innblástur, myndirnar segja allt!